Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

Collapse
X
 
  • Time
  • Show
Clear All
new posts
  • StingX
    NEW MEMBER
    Level 35 - Rockin' Poster
    • Mar 2009
    • 5497

    Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

    Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017




    Originally posted by RÚV (Á Íslensku)
    Stefán Karl Stefánsson, sem leikur Glanna glæp í Latabæjarþáttunum, segist ekki vera að íhuga að taka áskorun ríflega tíu þúsund manna um að hann keppi fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár. Heilsan leyfi það ekki. Stefán Karl segist þakklátur fyrir áskorunina og hlýhuginn. Hann skorar á Mána Svavarsson að semja Eurovision-lag og það sé hann hugsanlega til að syngja á næsta ári.

    Stefán Karl öðlaðist heimsfrægð í fyrra þegar lagið Lagið We Are Number One varð geysivinsælt á internetinu. Breskur maður, Andrew McCarton, er upphafsmaður undirskriftasöfnunarinnar. „Mér finnst þetta náttúrulega alveg stórfenglegt, að einhver vilji í fyrsta lagi að ég syngi í Eurovision og hvað þá yfir 10.000 manns. Og það sem mér finnst náttúrulega mjög fyndið er að þessi áskorun kemur að utan frá samkeppnisaðilanum,“ segir Stefán Karl í samtali við Fréttastofu RÚV.

    Stefán Karl segir að þetta komi sér verulega á óvart. Hins vegar sé ljóst að þarna séu aðdáundur Glanna glæps og Latabæjar og þar af leiðandi tónlistar Mána Svavarssonar. „Og það er spurning hvort það ætti ekki að skora á Mána að semja gott Europop lag fyrir keppnina. Ég ætla að færa áskorunina af mér og yfir á Mána Svavarsson og segja: Máni komdu með eitt gott Eurovision lag, þú átt eftir að vinna þetta,“ segir Stefán Karl. Og ætlar þú þá að syngja það? „Það er aldrei að vita, ég skal alla vega lofa því að vera í bakröddum,“ segir Stefán Karl.

    Hann er ekki viss um að hann hefði heilsu til að keppa í Eurovision. Hann er nú í lyfja- og geisla meðferð við krabbameini og vonast til þess að ná heilsu í sumar. Hann segist hafa upplifað afar mikinn stuðning frá fólki víðs vegar um heiminn. „Ég fæ hundruð bréfa, skilaboða og kommenta á viku, héðan og þaðan úr heiminum. Þetta er algjörglega ómetanlegt og eins og ég hef sagt áður í viðtölum þetta er okkar áfallahjálp, að finna allan þenna stuðning og það að fólk er tilbúið að ræða við mann af því að það er svo erfitt, ekki bara fyrir mig heldur fyrir alla sem veikjast, það er einangrunin. Það er eitthvað sem þarf alltaf að passa og það er svo sannarlega passað í mínu tilviki,“ segir Stefán Karl.

    Health Does Not Permit Participation in Eurovision 2017



    RÚV (In English)

    Stefán Karl Stefánsson, who played Robbie Rotten in LazyTown, says that he is not considering a petition from over ten thousand people that he performs in Eurovision this year, as his health does not permit it. Stefán says he is grateful for the petition and the affection, and he challenges Máni Svavarsson to make a Eurovision song and that he could possibly sing next year.

    Stefán gained fame last year when the song We Are Number One became enormously popular on the internet. A British man named Andrew McCarton, is the founder of the petition. "Naturally, I think that it’s quite magnificent, that anyone wants firstly, that I sing in Eurovision, let alone over 10,000 people. And what I found naturally very funny is that this petition comes from outside competitors," Stefán told the RÚV Newsroom.

    Stefán says that this has all come as a surprise to him, but it is clear that there are many fans of Robbie Rotten, and LazyTown, and consequently the composer, Máni Svavarsson. "And I wonder whether or not this should challenge Máni to create a good Europop song for the contest. I have a dare for Máni Svavarsson: Máni, come with a good Eurovision song, and you will win this," said Stefán. And will you sing it?" You never know. I should at least promise to do backing vocals," said Stefán.

    He is not sure that he is in good enough health to compete in Eurovision. He is now on drug and radiation therapy for cancer, and hopes to get better in the summer. He says that he has received a lot of support from people around the world. "I get hundreds of letters, messages, and comments every week, from all around the world. This is invaluable, and as I've said before in interviews, this is our trauma counseling; finding all of this support and seeing that people want to talk to you, because this is just so difficult. Not just for me, but for everyone that’s sick, it’s cushioning. It’s something that’s necessary, and it’s certainly necessary in my case," said Stefán.

  • Rift
    SPECIAL MEMBER
    Level 13 - Purple Panther
    • Dec 2016
    • 265

    #2
    Re: Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

    Wow, That is a really good article, I would have to say that I dont think the petition for him to do something for eurovision was a good idea at all, I thought it was kind of funny, but I didn't take it seriously.

    Comment

    • Glanni's Girl
      SPECIAL MEMBER
      Level 35 - Rockin' Poster
      • Jan 2010
      • 5016

      #3
      Re: Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

      Had no idea this was a thing!

      Also, it seems someone in Iceland likes Arsenal football club (red mug).
      Getur einhver annar verið Glanni ? það bara passar ekki
      Stefan Karl Stefansson, það er enginn eins og þú!

      Comment

      • Buzz
        Der Postmeister
        SPECIAL MEMBER
        Level 33 - New Superhero
        • Jan 2009
        • 4166

        #4
        Re: Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

        I see no need to hire Stefan to perform a Mowni masterpiece like "Dansa Afram Dansa" in the ESC...we've already found out that Iceland has so many skilled vocal artists...didn't we?

        http://www.getlazy.net/forums/showth...ll=1#post89977
        Gallery

        Comment

        • Fox
          Friendly Fox
          SPECIAL MEMBER
          Level 26 - Roboticus
          • Aug 2015
          • 1056

          #5
          Re: Heilsan leyfi ekki þátttöku í Eurovision 2017

          Originally posted by Buzz
          we've already found out that Iceland has so many skilled vocal artists...didn't we?
          lol, yeah you're right.
          Besides that, the singer needs to be some young cute girl. That's basically the secure way to claim the winning title at the ESC..



          But seriously, go watch this video and tell me it isn't a bit weird that there are so many hot girls.. https://www.youtube.com/watch?v=hOyPRtE8PSI
          I'm as sneaky as can be. None's sneakier than me.

          Comment

          Working...