Anyone thought of translating Latibaer?

Collapse
This topic is closed.
X
X
 
  • Time
  • Show
Clear All
new posts
  • kallikak
    SPECIAL MEMBER
    Level 15 - The Baby Troll
    • Jun 2007
    • 352

    #16
    Anyone thought of translating Latibaer?

    What are you using to make the audio a little clearer? Listening to that Russian clip, I might play around in Audacity to clean up the audio to make it a little easier to hear.

    Comment

    • crosis52
      GETLAZY MEMBER
      Level 10 - LazyTowner
      • Jul 2007
      • 116

      #17
      Anyone thought of translating Latibaer?

      I just thought I'd see what it's possible to do with online resources, and I was able to come up with this: my translation of the mayor's first song from Afram LatiBaer. Granted, there's a good chance that it's wrong, but I think it's pretty good considering that I have no experience with Icelandic.

      Mayor: Life is foul in LazyTown/it’s barely life at all. Rest here in the quiet and sleep/ nobody is stingy. No one plays outside/everybody is alone, inside. Idleness makes fools/ with the television’s help. The conditions are so terrible/ no one is able to change anything. Everyone has no cares in the world/ no one does anything.

      Of course, I agree that the biggest problem is going to be figuring out what they're saying without Icelandic subtitles, I had to try all kinds of spellings before I was able to figure out that grænmeti was vegetables. And understanding anything that Siggi says is just impossible.

      Comment

      • kallikak
        SPECIAL MEMBER
        Level 15 - The Baby Troll
        • Jun 2007
        • 352

        #18
        Anyone thought of translating Latibaer?

        There are some sing-along Latibær songs on YouTube. Those might make it a little easier.

        And I don't remember where I found these but here are the lyrics to some songs.

        Allt í lagi í Latabæ

        Viti menn, hún fór svona þessi saga!
        Sjáið bara hve auðvelt er að blekkja mann!
        Mesta klúður er furðu létt að laga!
        Best að láta' ekki svona þrjóta hrekkja mann!

        Allt er gott sem endar vel!
        Og öll við syngjum að lokum..
        Að lokum syngjum við:

        Allt í lagi' í Latabæ!
        Lífið er frábært í Latabæ!
        Allt í lagi' í Latabæ!
        Lífið er frábært í Latabæ!
        Allt í lagi' í Latabæ!
        Lífið er frábært í Latabæ!
        Allt í lagi' í Latabæ!
        Lífið er frábært í Latabæ!

        Bing Bang

        Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að toga sig og teygja! (Teygja! Teygja!)
        Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að hrista stirðan skrokk!

        Mál að liðka alla liði! Og loksins mál að stíga á stokk!
        Og syngja Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið!
        Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann!

        Bing Bang Dingalingaling! Ég byrja' á því að hrista bara hendur! (Hendur! Hendur!)
        Bing Bang Dingalingaling! Svo hristi' ég vinstra' og hægra lærið mitt!
        Síðan hristi' ég á mér hausinn! Og hress og galvösk fer svo í splitt..!

        Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið!
        Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann!

        ----

        Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið!
        Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann!

        Enginn latur í Latabæ

        Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið!
        Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr!

        Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig!
        Förum öll á fleygiferð og syngjum:

        Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ!
        Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ!

        Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp, upp!
        Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp!

        Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig!
        Förum öll á fleygiferð og syngjum:

        Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ!
        Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ!

        Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ!
        Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ!

        Einn, tveir! Enginn latur í Latabæ!
        Einn, tveir! Enginn latur í Latabæ!

        Goggi Mega

        Tölvuskjánum á - er lífið leikur!
        Ljóst og tært og klárt - og ofurskýrt!
        Verst að okkar líf - er ekki tölvustýrt!

        Það vantar á heiminn - eitt lipurt lyklaborð!
        Og líka pinna og mús!

        Gott CD drive! Góður harður diskur!
        Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
        Illa ég læt - ef mig vantar megabæt.

        Gott CD drive! Góður harður diskur!
        Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
        Illa ég læt - ef mig vantar megabæt.

        Gott CD drive! Góður harður diskur!
        Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
        Illa ég læt - ef mig vantar megabæt.

        Það vantar á heiminn - eitt lipurt lyklaborð!
        Og líka pinna og mús!

        Gott CD drive! Góður harður diskur!
        Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
        Illa ég læt - ef mig vantar megabæt.

        Gott CD drive! Góður harður diskur!
        Án þeirra' er ég - hvorki fugl né fiskur!
        Illa ég læt - ef mig vantar megabæt.

        Sjáiði!
        Vá maður! Vá!
        Fannst ykkur þetta ekki flott?
        Má ég sjá?
        Nei, Halla!

        Íþróttaálfurinn

        Sérðu álfa - sitja' og gera' ekki neitt?
        Súra' á svipinn - og þykja lífið svo leitt?
        Nei, alltaf þar sem er álfamergð eru' einhver ósköp gangandi á.
        Við erum alltaf á fullri ferð - Við erum bara þannig gerð.

        Og ég er Íþróttaálfurinn!
        Álfanna fyrirmynd sjálf!
        Já, ég er Íþróttaálfurinn!
        Þú finnur ei fimari álf.

        -----------

        Ekki syrgja - og setja hendur í skaut!
        Ég sýna skal þér - og fólkinu glænýja braut!
        Letibykkjur og bjálfana í Latabænum ég þjálfa í lag!
        Kreppiði á ykkur kálfana, því það er ég sem þjálfa álfana!

        Já, ég er Íþróttaálfurinn!
        Alltaf sprækur og hress!
        Já, ég er Íþróttaálfurinn!
        Þekki' ekki streitu né stress.

        Já, ég er Íþróttaálfurinn!
        Íþróttir eru mitt fag!
        Já, ég er Íþróttaálfurinn!
        Öllu ég kippi í lag.

        Nenni Níski

        Veistu hvað ég á?
        Viltu ekki fá það að sjá?
        Ég á þessa fötu! Og ég á þessa götu!
        Og ég á allt sem götunni er hjá.

        Ég á allt sem er!
        Ég á meira' en allt sem er hér!
        Actionkalla stóra, áttatíuogfjóra, og enginn á það með mér.

        Ég á þennan bíl! Ég á feitan fíl!
        Ég á stóran kött! Og að lána öðrum? Það er allveg út í hött!

        Ég á svart og hvítt!
        Ég á fagurt og frítt!
        Kannski fötin blotni, kannski dótið brotni,
        þá kaupir pabbi nýtt!

        Siggi Sæti

        Alla daga uppi' í rúmi' í leti ligg.
        Og langar ekki fram!
        Háma í mig sælgæti og tygg og tygg..
        Tygg mitt nammi namm!
        Karamellur áttatíu, kakómalt!
        Og kókósbollur tólf!
        Bréfunum, þeim kasta ég svo út um allt - svo ekki sést í gólf!

        Ég átti að eiga karamellu hérna!
        Hvar er karamellan mín?
        Hvar er hún?
        Hún er týnd!
        Ég átti eina karamellu!
        Hvar er karamellan?
        Átti' að vera karamella hérna!
        ..Þarna er hún!

        Ég nenni ekki að hreyfa mig svo nú er hér - nammibréfafjall!
        Það leikur enginn vafi á því að ég er - algjör nammikarl!

        Nammi! Karamellur! Súkkulaði! Sleikjó! Syggigúmmí, frostpinnar! nammi nammi nammi nammi nammi namm!
        *Súkkulaði, karamellur, sleikibrjóstsyk, tyggjó.. Algjör nammikarl! Súkkulaði, karamellur, sleikibrjóstsyk, tyggjó.. Algjör nammikarl!*

        Solla Stirða

        Solla Stirða heiti ég. Klaufsk og klunnaleg.
        Solla Stirða. Hér kem ég - haltrandi' eins og spýtukarl minn veg.

        Mig langar svo að verða liðug!
        Leika mér að fara' í splitt!

        Ég get ekki hlaupið um með hinum krökkunum..
        Né gengið uppi' á grindverkum - því ég er læst í liðamótunum.

        Sjáiði bara hvað ég er stirð!
        Á! Æ!

        En mig langar svo mikið að verða liðug..
        Og leika mér að fara' í splitt!
        ..En ég get það bara ekki!

        Solla Stirða heiti ég. Klaufsk og klunnaleg.
        Ennþá get ég ekki þó - á mig sjálfa reimað skó.

        Mig langar svo að verða liðug.
        Já, og leika mér að fara' í splitt..!

        En get ég ekki þó - reimað skó!

        Versti Fantur

        ...Hahaha!

        Versti fantur sem ég veit..
        Versti þrjótur sem ég leit.

        Því hann er þekktur fyrir brellubrögð og fúlmennsku og afbrot ægileg!
        Haha!
        Þorparinn hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur, það er einmitt ég!

        ..En nú er ég Rikki Ríki! Í réttu gerfi brosi við þér!
        Eftir ljúfu fasi líki og get logið hverju sem er!
        Hress og léttur vil ég leysa vanda hvers manns!
        Ljúfur, kaldur, vinn ég traust með glans!

        Hahaha!

        Hann hugsar aðeins á einn veg!
        Því hann er illmenni, hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur það er einmitt ég(!)
        Rikki Ríki og vil reyna' að liðsinna þér!
        Skúrkurinn hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur, það er einmitt ég(!)

        Rikki Ríki og vil reynast vinur í raun!
        Gæfan eltir mig í taumi hreint ekki treg..
        Hér er Rikki Ríki, hér er ég!
        Hér er ég. Og ég! Hér er ég..

        Ahahaha... Ó, pottþéttur bær fyrir mig!

        Comment

        • sylvanas
          GETLAZY MEMBER
          Level 9 - Energy Poster
          • Apr 2007
          • 98

          #19
          Anyone thought of translating Latibaer?

          I'm actually using Goldwave to tweak the files to bring out the vocals more while dimming the other instruments, then Express Scribe to slow down the files without distorting the sound.

          Comment

          • sylvanas
            GETLAZY MEMBER
            Level 9 - Energy Poster
            • Apr 2007
            • 98

            #20
            Anyone thought of translating Latibaer?

            Those lyrics are Aggisu's. I've actually been working with her on some of the transcriptions when I get stuck.

            I've got all of Áfram done, with the exception of Leikfimitími. I've also got several done from Glanni, with Aggisu's help, and Aleinn um Jolin from the Jol album. They're currently only posted on the LJ BBS - I'm working on reformatting the tables to display them elsewhere.

            Comment

            • merlin55
              SPECIAL MEMBER
              Level 16 - Sportaposter
              • Apr 2007
              • 404

              #21
              Anyone thought of translating Latibaer?

              Wow, I'm so glad to see people are interested in doing this. I definetly want to help in some way shape or form but have no idea what I could do. I can't translate anything, I do not know how to subtitle, I'm not a grammar nazi........:( hmmmmm. Nindanjoe, if you could let me know what you have translated out of all the icelandic news clips I could probably find someone to translate a few of them.

              We also need to someday get that one translated of Stefan's wife talking on that talkshow and it shows Stefan in the car driving.

              Comment

              • crosis52
                GETLAZY MEMBER
                Level 10 - LazyTowner
                • Jul 2007
                • 116

                #22
                Anyone thought of translating Latibaer?

                Originally posted by sylvanas
                I've got all of Áfram done, with the exception of Leikfimitími. I've also got several done from Glanni, with Aggisu's help, and Aleinn um Jolin from the Jol album.
                Do you mean that you've figured out what they're saying, or that it's translated? Just wondering if I'm wasting time translating anything. :(

                Comment

                • sylvanas
                  GETLAZY MEMBER
                  Level 9 - Energy Poster
                  • Apr 2007
                  • 98

                  #23
                  Anyone thought of translating Latibaer?

                  Yes, I'm saying that I've completed translating those songs. I have the lyrics in Icelandic, the direct translation, and then a smoother English version derived from the direct, word-for-word translations I did. I'm putting things in tables for organization and easy comparison purposes. I should be finished and they should be posted sometime tonight after I get back from work.

                  Comment

                  • kelly
                    SPECIAL MEMBER
                    Level 19 - Secret Friend
                    • Apr 2007
                    • 598

                    #24
                    Anyone thought of translating Latibaer?

                    Well, I'm willing to do the subtitles, seeing as I did already start doing them for the LJ BBS version of this project.

                    Originally posted by sylvanas
                    I'm working on reformatting the tables to display them elsewhere.
                    I swear that when this first came up at the LJ BBS you were practically paranoid that they'd be stolen. :?
                    Oh, and BTW, your icon is displaying larger than file size. Makes it look grainy.

                    Comment

                    • nindanjoe
                      Former Moderator
                      SPECIAL MEMBER
                      Level 27 - Little Pink Poster
                      • Apr 2007
                      • 1497

                      #25
                      Anyone thought of translating Latibaer?

                      It's rather interesting how things turned out.

                      kelly, what have you done so far with the subtitles? Also, what program do you use for the subtitles? I use aegisub and gives quite a bit of control with all sorts of fancy stuff (a lot better than the Sub-Station Alpha program I was using, I must admit). Which reminds me, does anyone know a font that looks like the one in the first play? Again, which brings me to something else, should that font even be copied? That font is hard to read at times. About doing the subtitles, there are a few steps a guide once told me. A general timing step just to show where everything would go and the final step to clean everything up (like no line should last 8 seconds kind of thing). We should probably discuss that at some point.

                      nv821 and Nalla are native speakers, but like I said, I'm not sure how busy with life they will get. I'm also not sure if they would be interested in translating the play actually. How about agisu? Would she be interested in helping, I remember the last time I asked she was quite busy. I was thinking of breaking up the plays into sections so that each section can be worked on by different people. Hopefully there won't be any interference as a result.

                      merlin55, whatever I got up is translated. Using VentrueChick's titles, this one is most likely in progress: News - 07 - business meeting.wmv (6.88 MB) 0:45

                      These are not done or I haven't requested a translation yet (I ask for each video one by one):

                      News - 01 - cast wrap party.wmv (5.09 MB) 2:24
                      News - 02 - obesity 2ndSport.wmv (3.62 MB) 1:40
                      News - 03 - nsh-making green screen.wmv (3.85 MB) 1:47
                      News - 03 - nsh-making interview.wmv (4.1 MB) 1:54

                      I've also got my own numbering for that now so as to not confused the 03s. I also have the pre-timing for those so choose one and I'll give that one up. This pre-timing makes things easier for me when I do the subtitles. I think it makes it easier for the translator since they will know when each potential line will start.

                      I have the whole interview with Stefán Karl's wife, or girlfriend at the time. The problem is I'm not sure if the whole interview should be translated (1 hour long), or just the parts with Stefán Karl (phone proposal and car part).
                      *Thanks to Ultra Magnus for Nindanjoe.sigpic

                      Comment

                      • sylvanas
                        GETLAZY MEMBER
                        Level 9 - Energy Poster
                        • Apr 2007
                        • 98

                        #26
                        Anyone thought of translating Latibaer?

                        I have quite a number of Icelandic clips, some of which may or may not have been found by members here yet. You should see what you have so I can check against my cache. I also have a number of programs to assist in learning Icelandic, books that I've scanned, etc. Not Latibær books, as I've yet to badger the few vendors in Iceland I've found to ship those overseas, much less the DVDs... but it's something.

                        Aggisu has been rather busy and non-responsive as-of late, but I can always ask. I also have an Icelandic teacher who promised to assist me with my transcripting at some point, but I'm not sure if that's fallen through or not. She's studying and teaching in Denmark right now, so she's also busy.

                        Actually, the translations had been taken, before. I had posted a few that I'd started working on at the LJ Comm before I knew much Icelandic, just giving it a rough go, and quite a few friends later found the exact same translations turn up elsewhere at WoJ, with someone else taking credit. At that point I had been fixing things as I'd learned more, and my old mistakes were all in there.

                        As another sidenote, my audiofiles (with the exception of Littu Inn, since I haven't been about to scrounge a new source for that yet) for the Icelandic songs were ripped at a higher quality than Shinju's, which has helped in the clarity of the vocals. I also have a rip of Áfram all in one piece, and a new rip of Glanni from Shinju (although, I still have to combine the new files since she sent me the latter in chunks). If they are wanted, I will post them, but it may take a little bit. I'm currently uploading Spanish LT episodes for some people.

                        Comment

                        • kelly
                          SPECIAL MEMBER
                          Level 19 - Secret Friend
                          • Apr 2007
                          • 598

                          #27
                          Anyone thought of translating Latibaer?

                          Originally posted by nindanjoe
                          kelly, what have you done so far with the subtitles? Also, what program do you use for the subtitles?
                          Littu a theta latibaer and Stina Simalina. And I've been coding an SRT file in notepad.

                          Comment

                          • sylvanas
                            GETLAZY MEMBER
                            Level 9 - Energy Poster
                            • Apr 2007
                            • 98

                            #28
                            Anyone thought of translating Latibaer?

                            The lyrics, literal translations, and smoother translations (minus Leikfimitími) are up now here:

                            http://community.livejournal.com/lazytown/616853.html

                            I made it a public post so everyone can view it.

                            Comment

                            • sylvanas
                              GETLAZY MEMBER
                              Level 9 - Energy Poster
                              • Apr 2007
                              • 98

                              #29
                              Anyone thought of translating Latibaer?

                              The lyrics, literal translations, and smoother translations (minus Leikfimitími) are up now here:

                              http://community.livejournal.com/lazytown/616853.html

                              I made it a public post so everyone can view it.

                              Comment

                              • Victoria
                                Owner of GetLazy
                                SPECIAL MEMBER
                                Level 28 - Friend For Life
                                • Apr 2007
                                • 1922

                                #30
                                Anyone thought of translating Latibaer?

                                Thanks Razzy!

                                Comment

                                Working...