Re: Rest in Peace, Stefan Karl
Unnur Eggertsdóttir, who played the Icelandic Stephanie since 2010 until a few years ago, shared this post about Stefan in Icelandic:
- - - Updated - - -
And Dyri as well:
"Elsku Stefan Karl,
Alltaf tekst þér að stela sviðinu. Í þetta sinn með dramatískum hætti eins og þér einum er lagið.
Þegar ég fyrst labbaði inn í Latabæ 2006 þekkti ég engan í stúdíóinu og væntingarnar til þess sem ég átti að gera voru óraunhæfar og erfitt að segja nei þegar fullt stúdíó af hæfu fólki á launum beið eftir hoppum og stökkum frá manni.
Þú kenndir mér að skemmta, vera stór á sviðinu og standa fastur á mínu.
Þú varst hreinskilinn og umhyggjusamur.
Það var á sama tíma svakalega gaman og hræðilega stressandi að vera með þér á sviði. Við áttum að fara eftir þaulskipulögðu handriti en það mátti bóka að þú mundir alltaf setja þinn snúning á skemmtunina og trufla mann með fíflagangi. Þvílíka sparkið af adrenalíni sem það var alltaf. Mikið var ég stoltur af sjálfum mér þegar mér tókst að láta þig springa úr hlátri á fjölum Þjóðleikhússins í síðustu Latarbæjarsýningu þinni 2014.
Takk fyrir öll samtölin og ráðin sem þú hefur gefið mér í gegnum tíðina.
Sviðið er núna þitt þarna uppi. ❤️
Mínar dýpstu samúðarkveðjur til Steinu og krakkanna"
Unnur Eggertsdóttir, who played the Icelandic Stephanie since 2010 until a few years ago, shared this post about Stefan in Icelandic:
- - - Updated - - -
And Dyri as well:
"Elsku Stefan Karl,
Alltaf tekst þér að stela sviðinu. Í þetta sinn með dramatískum hætti eins og þér einum er lagið.
Þegar ég fyrst labbaði inn í Latabæ 2006 þekkti ég engan í stúdíóinu og væntingarnar til þess sem ég átti að gera voru óraunhæfar og erfitt að segja nei þegar fullt stúdíó af hæfu fólki á launum beið eftir hoppum og stökkum frá manni.
Þú kenndir mér að skemmta, vera stór á sviðinu og standa fastur á mínu.
Þú varst hreinskilinn og umhyggjusamur.
Það var á sama tíma svakalega gaman og hræðilega stressandi að vera með þér á sviði. Við áttum að fara eftir þaulskipulögðu handriti en það mátti bóka að þú mundir alltaf setja þinn snúning á skemmtunina og trufla mann með fíflagangi. Þvílíka sparkið af adrenalíni sem það var alltaf. Mikið var ég stoltur af sjálfum mér þegar mér tókst að láta þig springa úr hlátri á fjölum Þjóðleikhússins í síðustu Latarbæjarsýningu þinni 2014.
Takk fyrir öll samtölin og ráðin sem þú hefur gefið mér í gegnum tíðina.
Sviðið er núna þitt þarna uppi. ❤️
Mínar dýpstu samúðarkveðjur til Steinu og krakkanna"
Comment