Re: Rest in Peace, Stefan Karl
Here is Unnur's message about Stefán.
Originally posted by Unnur Eggertsdóttir
Þessi mynd poppaði upp í dag, tekin fyrir akkrúat 5 árum. Þad var ótrúlega mikill heiður að fá að vinna með Stebba of þvílíkt sem ég lærði af honum. Eitt af því sem við ræddum oft um var hvort ég ætlaði ekki örugglega að þora að flytja úu, en Stebbi sagði þessi orð sem ég man ennþá svo skýrt: ,,Eina vitið er að drulla þér til Ameríku stelpa, þar er fjörið. Ég lofa að þú munt ekki sjá eftir því.''
Stebbi var engum öðrum likur. Að leika með honum á sviði var eina of að fara í masterclass í spuna. Hann hélt manni stanslaust á tánum og það reyndi á hvern einasta vöðva að halda inn í sér hlátrinum þegar hann gaf manni eitthvað ákveðið augnaráð eða prumpuhljóð.
Enn þann dag í dag hitti ég fólk í LA sem spyr hvort ég þekki hinn íslenska Grinch, þvi þau höfðu séd hann hér í Pantages leikhúsinu fyrir mörgun árum og eru enn hlæjandi að honum.
Í hefur misst einn dýrmætasta skemmtikraft landsins. Ég er óendanlega þakklát fyrir að hafa kynnst Stebba oh lært frá þessum stórkostlegum meistara. Mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyuldu og vina. Elsju Stebbi, hvíldu í fríði og hlátri.
Stebbi var engum öðrum likur. Að leika með honum á sviði var eina of að fara í masterclass í spuna. Hann hélt manni stanslaust á tánum og það reyndi á hvern einasta vöðva að halda inn í sér hlátrinum þegar hann gaf manni eitthvað ákveðið augnaráð eða prumpuhljóð.
Enn þann dag í dag hitti ég fólk í LA sem spyr hvort ég þekki hinn íslenska Grinch, þvi þau höfðu séd hann hér í Pantages leikhúsinu fyrir mörgun árum og eru enn hlæjandi að honum.
Í hefur misst einn dýrmætasta skemmtikraft landsins. Ég er óendanlega þakklát fyrir að hafa kynnst Stebba oh lært frá þessum stórkostlegum meistara. Mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyuldu og vina. Elsju Stebbi, hvíldu í fríði og hlátri.
Originally posted by Unnur Eggertsdóttir
This picture popped up today, taken a long 5 years ago. It was an incredibly great honor to work with Stefán because of what I learned from him. One of the things we often talked about was whether or not I should move away, but Stefán said these words that I still remember so clearly: “The only thing to do is to **** off to America, girl, that's where the party’s at. I promise, you will not regret it.”
Stefán was like no one else. To act with him on stage was like a masterclass in improv. He kept everyone on their toes and it took every muscle to hold in our laughter when he gave someone a certain look or made a fart sound.
To this day, I meet people in LA who ask if I know the Icelandic Grinch, because they had seen him here at the Pantages Theatre for many years and are still laughing at his act.
We have lost one of the greatest entertainers in the country. I'm infinitely grateful for having known Stefán and for learning from this amazing master. My most sincere thoughts go out to his family and friends. Beloved Stefán, rest in peace and keep laughing.
Stefán was like no one else. To act with him on stage was like a masterclass in improv. He kept everyone on their toes and it took every muscle to hold in our laughter when he gave someone a certain look or made a fart sound.
To this day, I meet people in LA who ask if I know the Icelandic Grinch, because they had seen him here at the Pantages Theatre for many years and are still laughing at his act.
We have lost one of the greatest entertainers in the country. I'm infinitely grateful for having known Stefán and for learning from this amazing master. My most sincere thoughts go out to his family and friends. Beloved Stefán, rest in peace and keep laughing.
Comment